Safnaráð
Safnaráð er stjórnsýslunefnd sem starfar eftir safnalögum nr. 141/2011 og er meginhlutverk þess að hafa eftirlit með safnastarfsemi í landinu, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir í safnasjóð.