„Leiðbeiningar um skordýraeftirlit í safnkosti“: Munur á milli breytinga

Úr Þekkingargátt Safnaráðs
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
Fræðslupistlar safnaráðs – 1/2020
== Fræðslupistlar safnaráðs – 1/2020 ==


== Nartað í menningararfinn: skordýr í safnkosti ==
== '''Nartað í menningararfinn: skordýr í safnkosti''' ==




Lína 33: Lína 33:
'''Hveitibjalla''' þrífst best í góðum hita (kjörhiti 28°C). ''Skaðar: pappír, við, leður, skinn, málverk, náttúrugripi''
'''Hveitibjalla''' þrífst best í góðum hita (kjörhiti 28°C). ''Skaðar: pappír, við, leður, skinn, málverk, náttúrugripi''


'''Húsvinur''' finnst í híbýlum þar sem mygla er til staðar.
'''Húsvinur''' finnst í híbýlum þar sem mygla er til staðar.<blockquote></blockquote>
 
 
 
<blockquote></blockquote>


=== '''Mölflugur''' ===
=== '''Mölflugur''' ===
[[Mynd:Fatamölur.png|alt=Fatamölur|thumb|151x151dp|Fatamölur]][[Mynd:Gestamotti .png|alt=Gestamotti |thumb|132x132px|Gestamotti ]]
[[Mynd:Fatamölur.png|alt=Fatamölur|thumb|151x151dp|Fatamölur]][[Mynd:Gestamotti .png|alt=Gestamotti |thumb|152x152px|Gestamotti ]]


==== '''Mölfiðrildi: fatamölur og ullarmölur'''. ====
==== '''Mölfiðrildi: fatamölur og ullarmölur'''. ====
Lirfurnar skaða með viðstöðulausu áti sínu. Mölfiðrildi eru ljósfælin, halda sig í dimmum hornum, skápum eða geymslum og láta lítið fyrir sér fara.
Lirfurnar skaða með viðstöðulausu áti sínu. Mölfiðrildi eru ljósfælin, halda sig í dimmum hornum, skápum eða geymslum og láta lítið fyrir sér fara. ''Skaðar:'' ''textíl, leður, skinn, málverk, náttúrugripi.''


''Skaðar:'' ''textíl, leður, skinn, málverk, náttúrugripi.''
'''Lítil fiðrildi: húsmotti og gestamotti'''. Lifa jafnt í upphituðum sem lítt hituðum húsakynnum. ''Skaðar: pappír, leður, skinn, málverk, náttúrugripi.''


[[Mynd:Göt .png|engin|thumb|260x260px|Göt í fóðri veggteppis, líklega eftir mölfiðrildi]]


<blockquote></blockquote>


'''Lítil fiðrildi: húsmotti og gestamotti'''.
=== '''Önnur algeng skordýr sem geta valdið skaða''' ===
[[Mynd:Húskakkalakki.png|thumb|161x161px|Húskakkalakki]]'''Kakkalakkinn''' er ljósfælinn og er helst á ferð á nóttunni. Skaðar: ''pappír, leður, skinn, náttúrugripi.''


'''Silfurskottur''' þrífast best við 25–30°C og 75–97% raka.
[[Mynd:Silfurskotta.png|thumb|159x159dp|Silfurskotta]]
Skotturnar eru sérlega skæðar í dimmum og rökum geymslum. Skaðar: ''pappír, textíl, málverk.''
[[Mynd:Ryklús.png|thumb|150x150px|Ryklús]]


Lifa jafnt í upphituðum sem lítt hituðum húsakynnum.
'''Húsflugur''' vaxa hægt í köldu umhverfi, en 25-35°C er sá hiti sem þær þrífast best við.


''Skaðar: pappír, leður, skinn, málverk, náttúrugripi.''
Lirfurnar lifa á margs konar úrgangi en fullorðnu flugurnar á sykri og fljótandi fæðu


[[Mynd:Göt .png|vinstri|thumb|Göt í fóðri veggteppis, líklega eftir mölfiðrildi|164x164dp]]                               
Skaðar: ''pappír, málverk.''


<blockquote>
'''Ryklýs''' geta verið hvimleiðar nái þær miklum fjölda. Tilvist þeirra bendir til þess að raki og mygla séu til staðar.


Skaðar: ''pappír, textíl.''


</blockquote>




[[Mynd:Silfurskottuétinn pappír.jpg|engin|thumb|Silfurskottuétinn pappír|271x271dp]]


<blockquote>.</blockquote>


=== '''Önnur algeng skordýr sem geta valdið skaða''' ===
[[Mynd:Húskakkalakki.png|thumb|161x161px|Húskakkalakki]]'''Kakkalakkinn''' er ljósfælinn og er helst á ferð á nóttunni. Skaðar: ''pappír, leður, skinn, náttúrugripi.''


'''Silfurskottur''' þrífast best við 25–30°C og 75–97% raka.
[[Mynd:Silfurskotta.png|thumb|159x159dp|Silfurskotta]]
Skotturnar eru sérlega skæðar í dimmum og rökum geymslum. Skaðar: ''pappír, textíl, málverk.''


[[Mynd:Silfurskottuétinn pappír.jpg|vinstri|thumb|174x174px|Silfurskottuétinn pappír]]




 
<blockquote></blockquote>
<blockquote>
</blockquote>[[Mynd:Ryklús.png|thumb|120x120px|Ryklús]]<blockquote>'''Húsflugur''' vaxa hægt í köldu umhverfi, en 25-35°C er sá hiti sem þær þrífast best við.</blockquote>Lirfurnar lifa á margs konar úrgangi en fullorðnu flugurnar á sykri og fljótandi fæðu
 
Skaðar: ''pappír, málverk.''
 
'''Ryklýs''' geta verið hvimleiðar nái þær miklum fjölda. Tilvist þeirra bendir til þess að raki og mygla séu til staðar.
 
Skaðar: ''pappír, textíl.''<blockquote></blockquote>


=== '''Hver er hvar?''' ===
=== '''Hver er hvar?''' ===

Nýjasta útgáfa síðan 28. ágúst 2024 kl. 12:21

Fræðslupistlar safnaráðs – 1/2020[breyta | breyta frumkóða]

Nartað í menningararfinn: skordýr í safnkosti[breyta | breyta frumkóða]

Ýmislegt ógnar öryggi safngripa og annarra menningarminja, og er eitt þeirra skordýr. Þau geta unnið mikinn skaða á fremur stuttum tíma og er því mikilvægt að fylgjast vel með allri skordýraumferð í geymslum og á sýningum safna.

Algengustu skordýrin sem finnast hérlendis í safneignum eru um sextán talsins, og eru ákveðnar bjöllu- og mölflugutegundir tíðastar. Að auki eru svo auðþekkjanlegri skordýr eins og húsfluga og silfurskotta.

Hér eru teknar saman helstu upplýsingar[1] um þessa óvelkomnu gesti, að hverju þeir laðast helst og hvaða ráðum má beita til þess að minnka hættuna á skordýraskaða.


Algengustu skaðvaldarnir[breyta | breyta frumkóða]

Hamgæra, lirfa og fullorðið dýr
Hamgæra, lirfa og fullorðið dýr

Bjöllur[breyta | breyta frumkóða]

Gærubjöllur: hamgæra, búrgæra, feldgæra[breyta | breyta frumkóða]

Lirfurnar sjást sjaldan enda eru þær ljósfælnar, éta sig inn í safngripi og fela sig þar. Fullorðin dýr

sækja í ljós og finnast því gjarnan í gluggakistum og ljósakrónum.

Skaðar: textíl, leður, skinn, málverk, náttúrugripi.

Veggjatítla
Veggjatítla
Títlubjöllur: veggjatítla, húsþjófur, brauðtítla, hveitibjalla[breyta | breyta frumkóða]

Veggjatítla getur fundist í byggingarvið húsa. Í gömlum timburhúsum má stundum finna afmarkaða staði þar sem veggjatítlur geta þrifist, t.d. þar sem húshitun nær ekki til: á háaloftum, í kjöllurum og útveggjum, eða þar sem vatnsleki hefur orðið.

Húsþjófur þrífst jafnt í upphituðum sem óupphituðum húsakynnum og þolir töluvert lægra hitastig en margar aðrar bjöllur.

Göt í málverki eftir veggjatítlu
Göt í málverki eftir veggjatítlu

Brauðtítla sækir í ljós.

Hveitibjalla þrífst best í góðum hita (kjörhiti 28°C). Skaðar: pappír, við, leður, skinn, málverk, náttúrugripi

Húsvinur finnst í híbýlum þar sem mygla er til staðar.

Mölflugur[breyta | breyta frumkóða]

Fatamölur
Fatamölur
Gestamotti
Gestamotti

Mölfiðrildi: fatamölur og ullarmölur.[breyta | breyta frumkóða]

Lirfurnar skaða með viðstöðulausu áti sínu. Mölfiðrildi eru ljósfælin, halda sig í dimmum hornum, skápum eða geymslum og láta lítið fyrir sér fara. Skaðar: textíl, leður, skinn, málverk, náttúrugripi.

Lítil fiðrildi: húsmotti og gestamotti. Lifa jafnt í upphituðum sem lítt hituðum húsakynnum. Skaðar: pappír, leður, skinn, málverk, náttúrugripi.

Göt í fóðri veggteppis, líklega eftir mölfiðrildi

Önnur algeng skordýr sem geta valdið skaða[breyta | breyta frumkóða]

Húskakkalakki

Kakkalakkinn er ljósfælinn og er helst á ferð á nóttunni. Skaðar: pappír, leður, skinn, náttúrugripi.

Silfurskottur þrífast best við 25–30°C og 75–97% raka.

Silfurskotta

Skotturnar eru sérlega skæðar í dimmum og rökum geymslum. Skaðar: pappír, textíl, málverk.

Ryklús

Húsflugur vaxa hægt í köldu umhverfi, en 25-35°C er sá hiti sem þær þrífast best við.

Lirfurnar lifa á margs konar úrgangi en fullorðnu flugurnar á sykri og fljótandi fæðu

Skaðar: pappír, málverk.

Ryklýs geta verið hvimleiðar nái þær miklum fjölda. Tilvist þeirra bendir til þess að raki og mygla séu til staðar.

Skaðar: pappír, textíl.


Silfurskottuétinn pappír




Hver er hvar?[breyta | breyta frumkóða]

Mikilvægt er að greina dýrin þar sem þau valda ekki öll skaða. Þegar ummerki skordýra finnast er ráðlagt að byrja á því að skoða efni griparins sem þá auðveldar greiningu.

Tafla.jpg
  1. Fyrir nákvæmari upplýsingar er vísað í Handbók um varðveislu safnkosts II (2018), Kafli IV: Lífrænir skaðvaldar, bls. 155-194.