„Leiðbeiningar um skordýraeftirlit í safnkosti“: Munur á milli breytinga
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 11: | Lína 11: | ||
=== Algengustu skaðvaldarnir === | === Algengustu skaðvaldarnir === | ||
[[Mynd:Hamgæra.png|alt=Hamgæra, lirfa og fullorðið dýr|thumb|Hamgæra, lirfa og fullorðið dýr]] | [[Mynd:Hamgæra.png|alt=Hamgæra, lirfa og fullorðið dýr|thumb|Hamgæra, lirfa og fullorðið dýr|233x233dp]] | ||
'''Bjöllur''' | '''Bjöllur''' | ||
| Lína 22: | Lína 22: | ||
''Skaðar: textíl, leður, skinn, málverk, náttúrugripi.'' | ''Skaðar: textíl, leður, skinn, málverk, náttúrugripi.'' | ||
'''Títlubjöllur: veggjatítla, húsþjófur, brauðtítla, hveitibjalla''' | |||
Títlubjöllur: veggjatítla, húsþjófur, brauðtítla, hveitibjalla | [[Mynd:Veggjatítla.png|alt=Veggjatítla|thumb|232x232dp|Veggjatítla ]] | ||
Veggjatítla getur fundist í byggingarvið húsa. Í gömlum timburhúsum má stundum finna afmarkaða staði þar sem veggjatítlur geta þrifist, t.d. þar sem húshitun nær ekki til: á háaloftum, í kjöllurum og útveggjum, eða þar sem vatnsleki hefur orðið. | Veggjatítla getur fundist í byggingarvið húsa. Í gömlum timburhúsum má stundum finna afmarkaða staði þar sem veggjatítlur geta þrifist, t.d. þar sem húshitun nær ekki til: á háaloftum, í kjöllurum og útveggjum, eða þar sem vatnsleki hefur orðið. | ||
Húsþjófur þrífst jafnt í upphituðum sem | '''Húsþjófur''' þrífst jafnt í upphituðum sem óupphituðum húsakynnum og þolir töluvert lægra hitastig en margar aðrar bjöllur. | ||
óupphituðum húsakynnum og þolir töluvert lægra hitastig en margar aðrar bjöllur. | |||
Brauðtítla sækir í ljós. | '''Brauðtítla''' sækir í ljós. | ||
Hveitibjalla þrífst best í góðum hita (kjörhiti 28°C). | '''Hveitibjalla''' þrífst best í góðum hita (kjörhiti 28°C). | ||
''Skaðar: pappír, við, leður, skinn, málverk, náttúrugripi'' | ''Skaðar: pappír, við, leður, skinn, málverk, náttúrugripi'' | ||
Húsvinur finnst í híbýlum þar sem mygla er til staðar. Göt í málverki eftir veggjatítlu | '''Húsvinur''' finnst í híbýlum þar sem mygla er til staðar. | ||
[[Mynd:Bakhlið málverks .png|alt=Göt í málverki eftir veggjatítlu|thumb|236x236dp|Göt í málverki eftir veggjatítlu]] | |||
Göt í málverki eftir veggjatítlu | |||
Útgáfa síðunnar 22. maí 2024 kl. 13:19
Fræðslupistlar safnaráðs – 1/2020
Nartað í menningararfinn: skordýr í safnkosti
Ýmislegt ógnar öryggi safngripa og annarra menningarminja, og er eitt þeirra skordýr. Þau geta unnið mikinn skaða á fremur stuttum tíma og er því mikilvægt að fylgjast vel með allri skordýraumferð í geymslum og á sýningum safna.
Algengustu skordýrin sem finnast hérlendis í safneignum eru um sextán talsins, og eru ákveðnar bjöllu- og mölflugutegundir tíðastar. Að auki eru svo auðþekkjanlegri skordýr eins og húsfluga og silfurskotta.
Hér eru teknar saman helstu upplýsingar1 um þessa óvelkomnu gesti, að hverju þeir laðast helst og hvaða ráðum má beita til þess að minnka hættuna á skordýraskaða.
Algengustu skaðvaldarnir
Bjöllur
Gærubjöllur: hamgæra, búrgæra, feldgæra
Lirfurnar sjást sjaldan enda eru þær ljósfælnar, éta sig inn í safngripi og fela sig þar. Fullorðin dýr
sækja í ljós og finnast því gjarnan í gluggakistum og ljósakrónum.
Skaðar: textíl, leður, skinn, málverk, náttúrugripi.
Títlubjöllur: veggjatítla, húsþjófur, brauðtítla, hveitibjalla
Veggjatítla getur fundist í byggingarvið húsa. Í gömlum timburhúsum má stundum finna afmarkaða staði þar sem veggjatítlur geta þrifist, t.d. þar sem húshitun nær ekki til: á háaloftum, í kjöllurum og útveggjum, eða þar sem vatnsleki hefur orðið.
Húsþjófur þrífst jafnt í upphituðum sem óupphituðum húsakynnum og þolir töluvert lægra hitastig en margar aðrar bjöllur.
Brauðtítla sækir í ljós.
Hveitibjalla þrífst best í góðum hita (kjörhiti 28°C).
Skaðar: pappír, við, leður, skinn, málverk, náttúrugripi
Húsvinur finnst í híbýlum þar sem mygla er til staðar.
Göt í málverki eftir veggjatítlu